Meistarar í andspyrnu

Meistarar í andspyrnu

Kaupa Í körfu

Andspyrna - ástralskur fótbolti Griðungar sigruðu á fyrsta Íslandsmótinu í andspyrnu. Sigruðu þeir Gammana í hreinum úrslitaleik sem fram fór í dag. Andspyrna er íslenska heitið á ástralskri knattspyrnu sem er ný íþrótt hér á landi. Leikurinn er einhvers staðar á milli hefðbundinnar knattspyrnu og ruðnings. Gengur leikurinn út á það að skora mörk en til þess þurfa leikmenn að yfirstíga meiri hindranir en í knattspyrnu. MYNDATEXTI Einbeiting Leifur Bjarnason og René Jensen berjast um boltann.Griðunganna, tekur við Íslandsmeistarabikarnum úr hendi Friðgeirs formanns á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar