Lilla Rowcliffe í Laxá í Aðaldal

Einar Falur Ingólfsson

Lilla Rowcliffe í Laxá í Aðaldal

Kaupa Í körfu

„Konur eru ekki jafn uppfullar af keppnisskapi og karlar, þess vegna held ég að þær veiði oft betur en þeir,“ segir breska veiðikonan Lilla Rowcliffe. Hún er kunn fyrir að hafa veitt óvenjustóra fiska og hefur veitt víða um heim. Í tæp tuttugu ár hefur hún veitt í Aðaldalnum. MYNDATEXTI Lilla Rowcliffe og Árni Pétur Hilmarsson fylgdarmaður hennar á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal, með fallega hrygnu sem hún veiddi á Lönguflúð á lognkyrru ágústkvöldi. „Ég hef aldrei verið góður kastari en hef verið heppin hvað það varðar að ég hef veitt marga stóra fiska,“ segir hún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar