Höfuðstöðvar Saga Capital

Skapti Hallgrímsson

Höfuðstöðvar Saga Capital

Kaupa Í körfu

Systurfélag Saga Capital, Hilda ehf., seldi meðal annars hlutabréf í Færeyjabanka til að kaupa íslensk, ríkistryggð skuldabréf af erlendum bönkum. Bréfin voru keypt með miklum afföllum, og andvirði þeirra á heimamarkaði síðan notað til að greiða inn á skuld við Seðlabanka Íslands. myndatexti Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri, segir Saga Capital hafa greitt rúmlega fjóra milljarða inn á skuld við Seðlabanka Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar