Á heimleið í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á heimleið í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

„Október fer vel af stað þótt við getum ekki dregið ályktanir af þeim dögum, sem liðnir eru, um haustveðráttuna,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Þegar þrír dagar eru liðnir af mánuðinum hefur hitastig stundum náð fjórtán stigum í höfuðborginni og er slíkt fátítt. Þetta er góð viðbót við sumarið, það hlýjasta frá því mælingar hófust. Og ævintýrið er ekki úti, því veðurspár gera ekki ráð fyrir stórum breytingum í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar