Parkour-æði í Reykjanesbæ

Svanhildur Eiríksdóttir

Parkour-æði í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Parkour, eða götufimleikar, hafa slegið í gegn meðal unglingsstráka í Reykjanesbæ og flykkjast þeir nú á æfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur. „Þeir koma hingað og læra að gera ýmiss konar hopp, stökk og brellur sem erfitt er að lýsa með orðum,“ segir María Óladóttir, framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Keflavíkur. Aldrei hafa fleiri æft fimleika hjá félaginu en nú

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar