Bjarnabúð

Helgi Bjarnason

Bjarnabúð

Kaupa Í körfu

Kaupmenn með vestfirska þrjósku „Við erum alltaf til staðar og reynum að veita persónulega þjónustu,“ segir Stefanía Birgisdóttir, kaupmaður í Verslun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík. Bjarnabúð hefur verið starfrækt í 83 ár og er Stefanía aðeins þriðji eigandinn. MYNDATEXTI: Við Bjarnabúð Stefanía Birgisdóttir er kaupmaður og Olgeir Hávarðsson sækir sjóinn þegar hann er ekki að aðstoða konu sína í versluninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar