Geðhlaup

Geðhlaup

Kaupa Í körfu

Tæplega 60 manns tóku þátt í Geðhlaupinu sem haldið var í blíðskaparveðri á laugardag. Aðalhlaupaleiðin var frá Nauthólsvík í Elliðaárdal og til baka. Björn Margeirsson og Eva Margrét Einarsdóttir voru fljótust sinna kynbræðra og -systra. Að venju var hin besta stemning í hlaupinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar