Íslandsmót í fimleikum stúlkna

Íslandsmót í fimleikum stúlkna

Kaupa Í körfu

Fimar fimleikastúlkur Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum fór fram í Hafnarfirði á laugardaginn. Keppt var í einstökum áhöldum í 1. og 2. þrepi kvenna. Nánar verður fjallað um mótið í Morgunblaðinu á næstu dögum en Ómar Óskarsson ljósmyndari var á svæðinu og tók myndir frá keppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar