Haukar - FH

Haukar - FH

Kaupa Í körfu

„Ég er ekki í landsliðsformi í dag en ég stefni á að komast í HM hópinn og reyna þar að verða heimsmeistari,“ sagði Logi Geirsson, leikmaður handknattleiksliðs FH, eftir stórsigur FH-inga gegn Haukum í rimmu Hafnarfjarðarliðanna um helgina. „Ég get leyst hvaða stöðu sem er með landsliðinu.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar