Stjarnan - Fjölnir

Stjarnan - Fjölnir

Kaupa Í körfu

Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Fjölnis, flýgur hér í átt að körfu Stjörnunnar í Ásgarði í Garðabæ í gær. Tilþrif Ægis dugðu ekki til og Stjarnan hafði betur. Þrír leikir fór fram í úrvalsdeild karla í körfubolta í gær. Hamar vann óvæntan sigur gegn KR og í Grindvík áttu heimamenn í miklu basli með nýliða KFÍ frá Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar