Neskirkjudrengir

Neskirkjudrengir

Kaupa Í körfu

Sumir þeirra stefna á að verða leikarar, aðrir ætla að gera eitthvað allt annað. En þeir eiga það allir sameiginlegt að finnast gaman að fara í leikhús. Þetta er litríkur hópur sjö stráka í Vesturbænum og þeir stússa ýmislegt í frístundum sínum, spila á hljóðfæri og gera tilraunir með stuttmyndir. Þeir hafa keypt sér leikhúskort á fjórar leiksýningsr í vetur hjá Borgarleikhúsinu. MYNDATEXTI: Kátir Bergmundur og Hrafn efst í trénu, fyrir neðan eru Páll og Sigurður og neðst eru Bjarni, Valtýr og Geir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar