Hola blæs á Þeistareykjum

Birkir Fanndal Haraldsson

Hola blæs á Þeistareykjum

Kaupa Í körfu

Landsvirkjun álagsprófar háhitasvæðið á Þeistareykjum með því að hleypa upp í fyrsta sinn fjórum borholum í einu Miklir gufubólstrar stíga nú upp á háhitavæðinu á Þeistareykjum. Landsvirkjun er að hleypa upp fjórum holum til að álagsprófa svæðið. Þeistareykir ehf. hafa látið bora sex rannsóknarholur á háhitasvæðinu. MYNDATEXTI: Mökkur Tvær holur blása saman á borplani á Þeistareykjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar