Megas og Þórunn Erla

Megas og Þórunn Erla

Kaupa Í körfu

Gróteskan Þessir ljúfu vinir, Megas og Þórunn Erla, eru með gróteska og bersögla ástarsögu á bókamarkaðnum í ár; tilvalin jólagjöf fyrir pempíur. Dagur kvennanna - ástarsaga er hressandi bók fyrir pempíur. Árið 1975 er heilagur dagur í sögu kvenfrelsisbaráttunnar er þúsundir kvenna söfnuðust saman á Austurvelli og kröfðust jafnréttis kynjanna á öllum sviðum. Þessum helga degi er lýst í bókinni en söguhetjurnar Dagur og Máney eru öðruvísi en hetjur kvenfrelsisins, þau lenda í áfalli við boðun breyttrar heimsmyndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar