Bubbi Morthens

Bubbi Morthens

Kaupa Í körfu

Jólin eru annasamur tími hjá Bubba Morthens, og árið í ár engin undantekning. Uppselt er á árlega Þorláksmessutónleika kóngsins, nýja safnplatan, sem markar 30 ára starfsafmæli tónlistarmannsins, rokselst og í jólabókaflóðinu má finna ritið Bubbi – samtalsbók eftir Árna Árnason. MYNDATEXTI: Bubbi hefur það fyrir sið að halda eina tónleika á aðfangadag fyrir alveg sérstakan hóp. „Síðan 1983 hef ég lagt leið mína á Litla Hraun þennan dag, syng fyrir og spjalla aðeins við strákana,“ segir hann. „Það segir sig sjálft að, sama hver á í hlut, hlýtur að vera ömurlegt að verja jólunum bak við lás og slá. Einhvers staðar segir að við eigum ekki að gleyma okkar minnstu bræðrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar