Fræðasetur Sandgerði

Reynir Sveinsson

Fræðasetur Sandgerði

Kaupa Í körfu

Mikil breyting með nýrri stöð í Sandgerði til rannsókna á smitsjúkdómum í fiski Ný og vel búin aðstaða til rannsókna á smitsjúkdómum í fiski var formlega tekin í notkun í Fræðasetrinu í Sandgerði í gær. Árni Kristmundsson, fisksjúkdómafræðingur á Keldum, segir að stöðin í Sandgerði hafi mikla breytingu í för með sér fyrir þessa starfsemi og hvergi annars staðar á landinu sé sambærileg aðstaða fyrir sýkingartilraunir. MYNDATEXTI: Fjölbreytt fræðasetur Sigurður Ingvarsson, forstöðumaður á Keldum, og Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerði, undirrita samstarfssamning innan um lagnir og tæki í nýju stöðinni. Fyrir aftan má einnig sjá starfsmenn rannsóknastöðvar botndýra, sem munu meðal annars sjá um daglegt eftirlit í nýju stöðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar