Stórhóll

Andrés Skúlason

Stórhóll

Kaupa Í körfu

Nokkrir tugir fjár ganga enn úti á bænum Stórhóli í Álftafirði eystra. Um 700 fjár eru á bænum en um hundrað fjár hefur verið komið fyrir hjá bændum í Lóni og Hornafirði. MYNDATEXTI Svona var umhorfs í fjárhúsunum á Stórhóli fyrir nokkrum misserum, lamb stendur ofan á dauðri á sem liggur í forinni. Ástandið mun enn vera með líku lagi og hér sést, að sögn þeirra sem til þekkja á staðnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar