Vinnustofutónleikar á Listahátíð

Einar Falur Ingólfsson

Vinnustofutónleikar á Listahátíð

Kaupa Í körfu

Í vinnustofu Helga Þorgils Friðjónssonar. Tríó Óskars Guðjónssonar saxófónleikara; með honum þeir Scott McLemore og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson. Það var mikið um að vera í vinnustofum fjölda listamanna um helgina, en í mörgum þeirra fóru fram tónleikar á vegum Listahátíðar í Reykavík.Ljósmyndarar Morgunblaðsins litu inn á nokkrum stöðum í borginni. Hjá Sigurði Árna Sigurðssyni lékur þær Þóra Einarsdóttir sópran og Elísabet Waage hörpleikari fyrir gesti. Í vinnustofu Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar komu framFreyja Gunnlaugsdóttir og Hanna Dóra Sturludóttir. Tríó Óskars Guðjónssonar saxófónleikara spilaði í vinnustofu Helga Þorgils Friðjónssonar og Sigríður Thorlacius og félagar sáu um tónlistina í vinnustofu Davíðs Arnars Halldórssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar