Kattholt

Kattholt

Kaupa Í körfu

Slæm meðferð á köttum hefur færst í vöxt, að sögn Elínar G. Folha Kristjánsdóttur, umsjónarmanns í Kattholti. Nýverið fannst köttur fjarri byggð og var búið að klippa af honum veiðihárin auk þess sem far eftir band var á rófunni. Þá var komið með læðu í Kattholt í gærmorgun sem óþekktu efni hafði verið hellt yfir, svo feldur hennar var glerharður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar