Kristjana Arngrímsdóttir söngkona á Tjörn í Svarfaðardal

Skapti Hallgrímsson

Kristjana Arngrímsdóttir söngkona á Tjörn í Svarfaðardal

Kaupa Í körfu

Óskalistinn Kristjana Arngrímsdóttir Kettina á heimilinu vantar lúgu enda alltaf á útstáelsinu. Kristjana vill syngja eins lengi og röddin leyfir og lifa á eigin verðleikum og hæfileikum í dalnum sínum MYNDATEXTI: Agalegt „Ég man ennþá lyktina niðrí í „Vömb“ en þar fór fram aðskilnaður innmatarins. Ég tek nú samt slátur,“ segir Kristjana Arngrímsdóttir um verstu vinnuna, sem var í sláturhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar