Landnámshænur

Atli Vigfússon

Landnámshænur

Kaupa Í körfu

... Sólin hækkar á lofti og skein í marga daga í síðustu viku. Fólki bregður við að fá snjóinn og hænsnin verða að vera inni þegar svona viðrar. Þau áttu marga góða daga í blíðunni hér á bæjunum, spásseruðu úti og fóru í moldarbað. Hænsnarækt er að færast í vöxt og alltaf eru fleiri að byrja með landnámshænur. Sumir eru þegar byrjaðir að unga út fyrir vorið og þeir sem eru með litlar útungunarvélar anna engan veginn eftirspurn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar