Sérhannað koddaver

Svanhildur Eiríksdóttir

Sérhannað koddaver

Kaupa Í körfu

Fyrir sex árum fékk Hulda Sveinsdóttir Njarðvíkingur hugmynd að heilsukodda en hugmyndina byggir hún á eigin reynslu. Hún meiddist á hálsi og fann ekki kodda sem veitti henni þann stuðning sem hún þurfti á að halda til að fá nægilega hvíld í svefni. Koddinn hlaut fljótlega nafnið Keilir, enda vísar lögun stuðningspúðanna tveggja til lögunar fjallsins. Að auki eru sívalningar í tveimur stærðum til þess að hafa undir hálsi og miðast stærðin við þörf notandans. MYNDATEXTI Starfsfólkið á saumastofunni H-nál ætlar að sjá um að sauma sérhannað ver utan um Keili. Hér klæðir Hulda Sveinsdóttir koddann sinn í eitt slíkt og er greinilega ánægð með árangurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar