Felleshus Berlin

Felleshus Berlin

Kaupa Í körfu

Sýning á ljósmyndum Kristins Ingvarssonar og textum Péturs Blöndals opnuð í Felleshus í Berlín í gær. Sögueyjan Ísland – Portrett af íslenskum samtímahöfundum er yfirskrift sýningar sem var opnuð í gærkvöldi í Felleshus, sameiginlegum sýningarsal norrænu sendiráðanna í Berlín. Sýningin er byggð á ljósmyndum Kristins Ingvarssonar og viðtölum Péturs Blöndals við íslenska samtímahöfunda um það hvernig þeir nálgast sagnaarfinn, í víðustu merkingu þess orðs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar