Þjóðminjasafnið - gamlir hlutir skoðaðir

Þjóðminjasafnið - gamlir hlutir skoðaðir

Kaupa Í körfu

Hátíð í bæ á Þjóðminjasafninu þegar gestir koma með gamla muni til greiningar. Forláta stokkabelti og gamall tréskurður meðal gripa í gær. Eykur þekkingu safnsins á gömlum munum. MYNDATEXTI: ÆTTARGRIPUR FRÁ 17. ÖLD VAKTI ATHYGLI SÉRFRÆÐINGANNA Hefur fylgt Kristínum og Ingibjörgum síðustu öldina. „Þetta belti er búið að fylgja fjölskyldunni lengi,“ segir Soffía Ingibjörg Guðmundsdóttir sem vakti töluverða hrifningu sérfræðinganna á safninu þegar hún sýndi þeim óvenju glæsilegt stokkabelti, sem sett er saman úr gullhúðuðum silfurstykkjum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar