Gaukssaga

Sigurður Sigmundsson

Gaukssaga

Kaupa Í körfu

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja frumsýnir í kvöld leikverkið Gaukssögu eftir Vilborgu Halldórsdóttur og er hún jafnframt leikstjóri. Verkið er byggt á þeim rýru heimildum sem til eru um Gauk í Stöng en hann kemur m.a. fyrir í Njálu og lýst sem miklum kappa. Höfðinn fagri í Þjórsárdal ber nafn hans og víst er að bær var í Stöng. Leikverkið er um ástir og örlög Gauks og Þuríðar Arngeirsdóttur frá Melrakkasléttu. MYNDATEXTI Gaukssaga Leikrit Vilborgar Halldórsdóttur verður frumsýnt í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar