Krossanes

Skapti Hallgrímsson

Krossanes

Kaupa Í körfu

Uppljóstranir Kastljóss um losun vítissódamengaðs vatns úr aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi við Eyjafjörð vekja spurningar um hvernig mengunareftirliti með fyrirtækjum er háttað. Losun vítissódamengaðs vatns frá verksmiðjunni fór vel fram úr heimildum í starfsleyfi hennar og viðmiðum Umhverfisstofnunar um mengun sjávar. MYNDATEXTI Krossanes Verksmiðja Becromal við Eyjafjörð. Sýrustig vatnsins sem losað var frá henni út í hafið var langt yfir mörkum í starfsleyfi hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar