Ríkisstjórnin á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Ríkisstjórnin á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Ríkisstjórnin hyggst hlífa Vestfjörðum við niðurskurði í vegaframkvæmdum. Framkvæma á þau áform sem boðuð eru í samgönguáætlun. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á Ísafirði í gær sextán verkefni til að efla byggð og atvinnusköpun á Vestfjörðum. Kostnaður er áætlaður 5,4 milljarðar króna. MYNDATEXTI Hluti ríkisstjórnarinnar á fundi sínum fyrir vestan í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar