Veturinn fjarlægður

Skapti Hallgrímsson

Veturinn fjarlægður

Kaupa Í körfu

Vorið er komið til Akureyrar – í enn eitt skiptið á þessu ári. Sólin skín og hlýtt er í veðri. Sumir þora að spá því að veturinn sé farinn fyrir fullt og allt, að minnsta kosti neðan Hlíðarfjalls. Enn eykst fjölbreytnin í veitingaflóru bæjarins. Opnaður hefur verið tapasbar að spænskum hætti í Listagilinu, nefndur Goya. MYNDATEXTI Nína Rut, fjögurra ára, aðstoðaði frændfólk sitt í Glerárhverfi við að ryðja burt úr garðinum því litla sem enn var eftir af vetri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar