Andri Björn Róbertsson bassasöngvari

Andri Björn Róbertsson bassasöngvari

Kaupa Í körfu

Andri Björn Róbertsson bassi syngur á tónleikum í Langholtskirkju föstudaginn langa, 22. apríl, kl. 17. Halla Steinunn Stefánsdóttir leiðir strengjakvartettinn sem leikur með á tónleikunum. Óbóleikari er Daði Kolbeinsson. Flutt verður tónlist sem tengist föstudeginum langa og meðal verkanna eru einsöngskantatan Ich habe genug BWV 82 eftir J.S. Bach og bassaaríur úr Jóhannesar- og Mattheusarpassíum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar