Reimar og Sigurður

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Reimar og Sigurður

Kaupa Í körfu

Það ræðir enginn um ísbirni nema í góðlátlegu gríni. Fólk veit að svæðið er vaktað og ekki nein ástæða til að hafa áhyggjur af ísbjörnum,“ segir Reimar Vilmundarson, útgerðarmaður í Bolungarvík við Ísafjarðardjúp, sem flytur ferðafólk í Jökulfirði og Hornstrandir og komst í sviðsljósið þegar hann fann ísbjörn á Hornströndum í byrjun maí. MYNDATEXTI Reimar Vilmundarson og Sigurður Hjartarson slá saman til að bæta þjónustuna við ferðamenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar