Siglufjörður

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Siglufjörður

Kaupa Í körfu

Bæjarráð Fjallabyggðar tekur vel í hugmyndir Rauðku ehf. um byggingu hótels við smábátahöfnina á Siglufirði og að stuðla að uppbyggingu á skíðasvæði og golfvelli, auk átaks í umhverfismálum á hafnarsvæðinu. MYNDATEXTI Rauða húsið Iðnaðarmenn eru að leggja lokahönd á Kaffi Rauðku við smábátahöfnina á Siglufirði og byrjað er að máta stafi til að merkja kaffihúsið. Þá eru komnar fram hugmyndir um byggingu hótels við smábátahöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar