Júlía Þorvaldsdóttir veiðir lax í Laugakvörn í Norðurá
Kaupa Í körfu
Stangveiði fer hægt af stað í mörgum laxveiðiám þetta sumarið. Ekki er víst hvað veldur, en svo virðist sem kuldatíð og seinir straumar haldist m.a. í hendur. Sem dæmi má nefna að í Þverá/Kjarrá eru komnir um 210 fiskar en á svipuðum tíma í fyrra var heildarveiðin í ánni 957 laxar. Andrés Eyjólfsson leiðsögumaður segir þó að í gær hafi lúsugur lax gengið upp ána og má ætla að stórstreymið sé að skila sér. Í Norðurá og Ytri-Rangá er lífið líka að aukast jafnt og þétt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir