Góður markaður fyrir íslensk jarðarber

Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsso

Góður markaður fyrir íslensk jarðarber

Kaupa Í körfu

Íslensk jarðarber eru á boðstólum í verslunum landsmanna. Svava Kristjánsdóttir, starfsmaður hjá Garðyrkjustöðinni Silfurtúni á Flúðum, sést hér tína jarðarber. Hún vinnur hjá þeim hjónum Olgu Lind Guðmundsdóttur og Eiríki Ágústssyni en þau rækta jarðarber á um 3.500 fermetrum. Þau segja að markaður sér góður fyrir þessa afurð. Jarðarber hafa verið ræktuð í Silfurtúni ásamt ýmsum fleiri tegundum síðan 1997.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar