Þjóðhátíð lýðveldisins 17. júní 1994 á Þingvöllum

Þjóðhátíð lýðveldisins 17. júní 1994 á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

"AUÐVITAÐ erum við svolítið reið, en aðallega erum við sár og svekkt yfir því að missa af þjóðhátíðinni, þrátt fyrir sex tíma ferðalag," sögðu hjónin Kristbjörg Guðmundsdóttir og Guðmundur Magnússon, sem komu á Þingvöll laust eftir klukkan hálf sjö að kvöldi 17. júní, í þann mund sem þjóðhátíðinni var slitið. MYNDATEXTI: Kristbjörg Guðmundsdóttir og Guðmundur Magnússon komin á Þingvöll með Þóru, 16 ára og dæturnar Sæunni, 13 ára og Huldu Björg, 5 ára. Fjölskyldan er ekki með hýrri há, enda búið að slíta þjóðhátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar