Forsetar minnast merkilegra tímamóta

Ernir Eyjólfsson

Forsetar minnast merkilegra tímamóta

Kaupa Í körfu

Forseti Litháens, dr. Dalia Grybauskaitë, er stödd í opinberri heimsókn á Íslandi en í dag eru liðin 20 ár frá því að Íslendingar urðu fyrstir þjóða til að viðurkenna fullt sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna þriggja. Þeirra tímamóta verður minnst í dag með athöfn í Höfða en þar undirrituðu utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands samkomulag þessa efnis 26. ágúst 1991. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú tóku á móti Grybauskaitë við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær að viðstöddum ráðherrum ríkisstjórnar Íslands og embættismönnum. Í gærkvöldi fór jafnframt fram hátíðarkvöldverður á Bessastöðum til heiðurs forseta Litháens og dagurinn í dag hefst með athöfn í Höfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar