Sjálfstæði Malasíu fagnað
Kaupa Í körfu
Í morgun hófust mikil hátíðahöld í Malasíu til að minnast 54ra ára sjálfstæðis landsins. En landið hlaut sjálfstæði árið 1957 eftir að hafa lotið stjórn breta frá því seint á átjándu öld. Mest var um að vera á Merdeka square í miðborg Kuala Lumpur, þar sem tæp 11 þusund manns komu fram í skrúðgöngum, dansatriðum og öðrum skrautsýningum, auk hersýningar. Hátíðahöldin hófust kl 07.30 að staðartíma til að forðast heitasta tíma dagsins.Mikill mannfjöldi fylgdist með ásamt helstu fyrirmennum landsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir