Sjálfstæði Malasíu fagnað

Sjálfstæði Malasíu fagnað

Kaupa Í körfu

Í morgun hófust mikil hátíðahöld í Malasíu til að minnast 54ra ára sjálfstæðis landsins. En landið hlaut sjálfstæði árið 1957 eftir að hafa lotið stjórn breta frá því seint á átjándu öld. Mest var um að vera á Merdeka square í miðborg Kuala Lumpur, þar sem tæp 11 þusund manns komu fram í skrúðgöngum, dansatriðum og öðrum skrautsýningum, auk hersýningar. Hátíðahöldin hófust kl 07.30 að staðartíma til að forðast heitasta tíma dagsins.Mikill mannfjöldi fylgdist með ásamt helstu fyrirmennum landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar