Guðbjörg Ringsted - Gull barnanna

Skapti Hallgrímsson

Guðbjörg Ringsted - Gull barnanna

Kaupa Í körfu

Gull barnanna í gömlu húsi í innbænum á Akureyri Útlendingum sem hingað koma finnst í senn óvenjulegt og áhugavert að börn á Íslandi hafi einu sinni leikið sér með leggi, horn, völur og skeljar. Börnum finnst gömul tréleikföng skrýtin en fullorðnir Íslendingar staldra við þegar þeir sjá til dæmis heimagerða dúkku sem er með höfuð úr Fimo-leir, taubúk og í heimaprjónuðum fötum. MYNDATEXTI: Það kennir ýmissa grasa á safninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar