Þjóðveldisbærinn

Helgi Bjarnason

Þjóðveldisbærinn

Kaupa Í körfu

Þegar ég byrjaði að hlaða með afa, fjórtán ára gamall, var skemmtilegt að fara af stað á vorin. Ég hef unnið við þetta síðan og núna er þetta orðið eins og hver önnur vinna. Hún er skemmtileg í góðu veðri en jafn pirrandi í rigningu og slyddu,“ segir Víglundur Kristjánsson, torf- og grjóthleðslumaður á Hellu. Hann er þessa dagana að ljúka við stórviðgerð á Þjóðveldisbænum í Þjórsárdal. MYNDATEXTI Klömbruhnaus er notaður við hleðslu veggja kamarsins og búrsins í Þjóðveldisbænum. Aftur á móti er strengur í austurstafni hússins sem hér sést til hliðar en hann var einnig hlaðinn upp í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar