MATUR-INN 2011

Skapti Hallgrímsson

MATUR-INN 2011

Kaupa Í körfu

Matur-inn sýningin var í fimmta skipti í Íþróttahöllinni á Akureyri um sl. helgi. Um er að ræða einskonar uppskeruhátíð norðlenskra matvælaframleiðenda sem haldin er af félaginu Matur úr Eyjafirði. Það er alveg ljóst að hún er komin til að vera ef marka má fjöldann af fólki sem kom á sýninguna og tók þátt í henni á einn eða annan hátt. MYNDATEXTI Arnrún Magnúsdóttir og Friðrik V á bás Norðlenska. Til hægri er Þórarinn Ingi Pétursson bóndi á Grýtubakka 1, áður í Laufási.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar