Víkingur AK kom til Vopnafjarðar

Jón Sigurðarson

Víkingur AK kom til Vopnafjarðar

Kaupa Í körfu

Fyrsta loðnuafla vertíðarinnar var landað á Vopnafirði í gærkvöldi. Það var Víkingur AK 100, skip HB Granda, sem kom með um þúsund tonn í höfn. Fengust þau í grænlensku lögsögunni, um það bil 120 sjómílur norður af Horni. Siglingin til Vopnafjarðar var um 250 mílur. MYNDATEXTI Víkingur AK kemur inn til Vopnafjarðar í gær með fyrsta loðnuafla vertíðarinnar. Loðnan var feit og falleg, að sögn stýrimanns Víkings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar