Jón Múli 90 ára

Jón Múli 90 ára

Kaupa Í körfu

Bræðurnir Pétur og Kristján Kristjánssynir (KK). Aukatónleikar í minningu Jóns Múla Árnasonar voru haldnir í Salnum í Kópavogi á föstudaginn var. 31. mars síðastliðinn voru haldnir tónleikar í Salnum á níræðisafmælisdegi Jóns Múla og var húsfyllir. Vegna fjölda áskorana var ákveðið að endurtaka efnisskrána. Sungin voru mörg þekktustu lög Jóns Múla og bróður hans, Jónasar Árnasonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar