Alma við Fáskrúðsfjarðarhöfn
Kaupa Í körfu
Green Lofoten, systurskip flutningaskipsins Ölmu sem missti stýrið í Hornafjarðarósi aðfaranótt laugardags, kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkvöldi. Umskipa á farminum úr Ölmu og gæti verkið tekið 4-5 daga að mati Garðars Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Nesskipa, sem annast umboð fyrir útgerð Ölmu. Garðar sagði að Green Lofoten hefði ekki verið langt frá og auðsótt mál að fá skipið til flutninganna. Ekkert liggur fyrir um hvort farið verður fram á sjópróf vegna óhappsins. Stýri Ölmu er ófundið enda hefur ekki viðrað vel til leitar. Krafa til tryggingar björgunarlaunum var lögð fram í gær, að sögn Garðars
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir