Erla Gerður Sveinsdóttir

Erla Gerður Sveinsdóttir

Kaupa Í körfu

Barnshafandi konum í yfirþyngd hefur fjölgað hérlendis. Mikilvægt er að konur geri sér grein fyrir mikilvægi hreyfingar og holls mataræðis á meðgöngu. Í samstarfsverkefni Heilsuborgar og kvennadeildar Landspítala um fræðslu fyrir konur á meðgöngu er lögð áhersla á slíka lífsstílsbreytingu. Fræðslufundirnir eru þó opnir öllum barnshafandi konum sem vilja stíga fyrsta skrefið að betri lífsstíl. Lífsstíll Erla Gerður Sveinsdóttir læknir segir mataræði, hreyfingu og daglegar venjur skipta máli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar