Gulleyjan

Skapti Hallgrímsson

Gulleyjan

Kaupa Í körfu

el var fagnað að lokinni bráðfjörugri frumsýningu Leikfélags Akureyrar á Gulleyjunni á föstudagskvöldið var. Þar er færð á svið frægasta sjóræningjasaga allra tíma, sagan um Long-John Silver, sem kallaður er Langi-Jón Silvur í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar og Sigurðar Sigurjónssonar, sem leikstýrir verkinu. MYNDATEXTI Róbert Hrafn Brink, til vinstri, og Haukur Örn Brink með móður sinni Þórunni Ernu Clausen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar