Gulleyjan

Skapti Hallgrímsson

Gulleyjan

Kaupa Í körfu

el var fagnað að lokinni bráðfjörugri frumsýningu Leikfélags Akureyrar á Gulleyjunni á föstudagskvöldið var. Þar er færð á svið frægasta sjóræningjasaga allra tíma, sagan um Long-John Silver, sem kallaður er Langi-Jón Silvur í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar og Sigurðar Sigurjónssonar, sem leikstýrir verkinu. MYNDATEXTI Karl Ágúst Úlfsson, sem þýddi verkið ásamt Sigurði Sigurjónssyni leikstjóra, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Heiðdís Austfjörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar