Kajakróður til Grænlands

Halldór Sveinbjörnsson

Kajakróður til Grænlands

Kaupa Í körfu

Fyrsti kajakróðurinn á milli Íslands og Grænlands er ráðgerður í sumar. Það eru Halldór Sveinbjörnsson og Baldvin Kristjánsson, sem hyggjast róa hvor á sínum kajaknum frá Ísafirði yfir til Grænlands, 200 sjómílna leið á opnu hafi sem getur tekið 4-10 daga. Róið verður í Golfstraumnum, sem liggur til norðurs, um 30% leiðarinnar, en þegar komið er inn í grænlenska landgrunnið liggur straumurinn til suðurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar