Útför Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur

Útför Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur

Kaupa Í körfu

Útför Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur Útför Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, alþingismanns og sendiherra, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Kistuna báru; Ólafur Páll Sigurðsson, fremstur á myndinni, fyrir aftan hann er Sverrir Hermannsson, þá Styrmir Gunnarsson og Bjarni Lárusson, á móti honum er Bjarni Brynjólfsson, fyrir framan hann er Jón Páll Halldórsson, þá Ólafur Ólafsson og Óðinn Páll Ríkharðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar