Friðrok R. Larsen lektor

Friðrok R. Larsen lektor

Kaupa Í körfu

Fjölgun miðla og dreifileiða er mikil áskorun fyrir markaðsfólk. Hugmyndir þurfa áhugaverða útfærslu. Skilaboðin hafa breyst, segir Friðrik R. Larsen formaður dómnefndar um áhugaverðustu auglýsinguna. Dómnefndin þarf að skoða hvorki fleiri né færri en 375 auglýsingar. „Í dag er lögð meiri áhersla á það en var t.d. fyrir hrun að kynna vöru á hagstæðu verði. Fólk er beinlínis að leita eftir slíku,“ segir Friðrik R. Larsen markaðsfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar