Loðnuveiðar fyrir utan Vík í Mýrdal

Loðnuveiðar fyrir utan Vík í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Kraftur hefur verið í loðnuvertíðinni síðustu vikur og veiðar og vinnsla verið á fullu. Hrognataka og frysting gætu hafist upp úr helgi. Loðnan hefur undanfarið fengist út af Þykkvabæ og Eyrarbakka og er fremsta gangan komin langleiðina að Reykjanesi, en myndin er tekin út af Vík. Eftir er að veiða um þriðjung af 590 þúsund tonna heildarkvóta. Einnig hefur vel veiðst af bolfiski undanfarið og víða gengið verulega á kvóta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar