Slys við Laxá í Ásum

Jón Sigurðsson

Slys við Laxá í Ásum

Kaupa Í körfu

Ég náttúrlega panikkaði og reyndi að rífa mig lausan úr beltinu, en það gekk ekki því ég hékk á hvolfi í því. Þegar ég sá að vatnið var hætt að streyma inn reyndi ég að einbeita mér að því að halda höfðinu upp úr og gat það nokkurn veginn, en ég varð strax allur dofinn og stífur,“ sagði Sigurður Smári Fossdal þegar hann lýsti slysinu við Laxá á Ásum. MYNDATEXTI Við slysstað Einar Óli Fossdal, faðir Sigurðar Smára sem stendur við hlið hans. Næst kemur bjargvætturinn Kári Kárason og sonur hans Pétur. —

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar