Hundasleðafólk við Mývatn

Birkir Fanndal Haraldsson

Hundasleðafólk við Mývatn

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands var haldið á laugardaginn. Mótið átti að fara fram á Mývatni en var flutt vegna góðs veðurs upp á Leirhnjúka fyrir ofan Kröfluvirkjun. Fenginn var snjótroðari til að troða braut fyrir keppnina. Annars vegar var keppt í sleðadrætti en líka er keppt í því sem sleðahundafólkið kallar „skijöring“, þ.e. maður og hundur fara brautina saman, maðurinn á skíðum og hundurinn í taumi fyrir framan hann eins og sést á myndinni. MYNDATEXTI: Keppendur Hér má sjá nokkra keppendur nálgast markið í annarri af tveimur keppnisgreinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar